Fćrsluflokkur: Menntun og skóli

Einstaklingsfrelsi? Já takk!


Í dag ríkir samfélagsgerđ sem treystir mikiđ á ríkiđ. Ríkiđ heldur úti heilbrigđisţjónustu, menntaţjónustu, stćrsta fjölmiđli landsins, rekur banka, borgar fleiri miljarđa til trúfélags, heldur stjórnmálaflokkum gangandi, ríkiđ tryggir bankainnistćđur allra landsmanna, ţađ ríkir samfélagsleg ábyrgđ. Samkvćmt seinustu kosningum, ţar sem ađ vinstri-stjórn var kosinn, ţá vill fólk greinilega ađ ríkiđ hafi ţó nokkuđ mikill afskipti af hinu dags daglega lífi. En um leiđ kvartar fólk sárann yfir ţví ađ skattar hćkki, niđurskurđur bitni á grunnţjónustunni o.fl. Af hverju er fólk ađ kvarta yfir ţeirri hugmyndafrćđi sem ţađ kaus yfir sig?

Hvernig vćri ađ athuga hvernig ţađ ţjónađi einstaklingum ađ heilbrigđisţjónustan vćri ađ hluta til einkarekinn, skólum gefiđ meira frelsi til ađ móta nám í hverjum og einum skóla og ađ ţeir verđi ađ einhverju leyti einkareknir, trúfélög og stjórnmálaflokkar reki sig sjálfir, allir fjölmiđlar landsins verđi í frjálsri eigu? Hvernig vćri ađ fólkiđ fái ađ ákveđa í hvađ ţađ lćtur peningana sína? Hvernig vćri ađ fólkiđ fyndi fyrir samfélagslegri-ábyrgđ án ţess ađ ríkiđ neyđi ţađ til ţess? Leyfum fólki ađ vera frjálsir einstklingar og ráđa sínu lífi. Minnkum umsvif ríkisins, hćttum miđstýringu, forsjárhyggju og pólitískri rétthusun,lćkkum viđ skatta og gefum fólkinu meira frelsi. Fólkiđ ţarf ađ fá valdiđ yfir sjálfum sér aftur.

Sćvar Már Gústavsson FD


Heimspeki í skólum.

Tillaga ţingmanna Hreyfingarinnar um ađ heimspeki verđi skyldufag í bćđi grunn- og framhaldsskólum á svo sannarlega rétt á sér. Ţađ verđur ađ kenna börnum snemma ađ velta lífinu fyrir sér og víkka sjóndeildarhringinn.

Heimspekikennsla gćti vakiđ upp margar spurningar er varđa hversdagslegt líf sem fáir velta fyrir sér ađ jafnađi. Gćti reynt á siđferđisvitund fólks og vakiđ upp ábyrgđartilfinningu gagnvart samfélaginu.

Frjálslyndir Demókratar styđja ţessu tillögu heilshugar.

Sćvar Már Gústavsson FD


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband