Alţýđulýđveldiđ Ísland? Nei takk!

Núna á dögunum bárust ţćr frábćru fréttir ađ búiđ vćri ađ falla frá svokallađri Fjölmiđlastofu sem međ tilvist sinni mundi brjóta á sjötugustu og ţriđju grein stjórnarskrárinnar um tjáningarfrelsi. En í stađinn kemur ţetta. Verđa núna allir sem vilja halda úti .is síđu ađ sćkja um leyfi hjá stjórnvöldum? Hvađ er ađ gerast? Forrćđis- og forsjárhyggja eru ađ ţröngva sér inn í líf landsmanna! Snúum ţessari ţróun viđ og förum á ný ađ bera virđingu fyrir stjórnarskránni sem á ađ vernda fólkiđ í landinu gegn ćgivaldi ríkisins!

Frjálslyndir Demókratar bera virđingu fyrir grundvallar mannréttindum og munu berjast međ kjafti og klóm ţeim til varnar!

Sćvar Már Gústavsson FD


mbl.is Landsléniđ .is verđi gćđamerki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband