Norrćni Borgaraflokkurinn

Eins og fólk hefur vćntanlega tekiđ eftir ţá hafa komiđ fram fréttir um stofnun nýs stjórnmálaflokks. Norrćni Borgaraflokkurinn á ađ vera mjúkur hćgri flokkur međ mannlega hćgristefnu. Viđ sem stöndum ađ baki Frjálslyndum Demókrötum erum einn angi ţessa nýja flokks. Ţegar flokkurinn mun vera stofnađur formlega munu Frjálslyndir Demókratar ganga í flokkinn.

Stefnuskrá Norrćna Borgaraflokksins mun vera lík ţeirri stefnu sem hefur komiđ fram í skrifum hér á síđunni, nema sterkari og meira heildstćđ. Viđ styđjum fólk ađ fylgjast međ framvindu mála og íhuga ţennan nýja valkost međ opnum huga. Ţađ er alltaf hćgt ađ stofna stjórnmálaflokk, en ţađ eru ekki mörg tćkifćri til ađ stofna stjórnmálaflokk sem getur virkilega náđ til fólksins og veit ţví valdiđ aftur. Tćkifćriđ til breytinga er núna. Viđ skulum ekki láta ţađ framhjá okkur fara.

Nú er kominn tími til ađ láta frjálslyndi, víđsýni, mannúđ og jöfn tćkifćri ráđa för.

Sćvar Már Gústavsson FD


mbl.is Segir viđbrögđ góđ viđ nýjum flokki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband