Eistland tekur upp evru eftir 50 daga

Ţann 1. janúar nćst komandi verđur Eistland 17. landiđ í Evrópu til ađ taka upp evru sem sinn gjaldmiđil. Frá stofnun evrusvćđisins hafa sífellt fleiri lönd bćst í hópinn og eru vinir okkar frá Eistlandi nćstir inn.

 Öll ríki ESB annađ hvort hafa evru eđa stefna ađ upptöku evru í framtíđinni, ađ Bretum og Dönum undanskildum. Danir hafa ţó í raun evru en kalla hana krónu sem sveiflast +/- 2,25% miđađ viđ gengi evru. Danir stefna á ađ halda ţjóđaratkvćđagreiđslu um endanlega upptöku evru á komandi árum.

 Hvert ríki á evrusvćđinu hefur sína eigin hönnun á bakhliđ allra evrumynta, myntirnar má ţó nota hvar sem er á evrusvćđinu. Eistneska ţjóđin fékk ađ kjósa um útlit á sínum myntum og varđ međfylgjandi hönnun fyrir valinu.

1 evra - Eistland

 Hvernig myndu íslenskar evrur líta út? Athugiđ ađ ekki ţurfa allar myntir ađ hafa sömu mynd. Ţannig getur €2 mynt haft ađra hönnun en €1 mynt o.s.frv. 

Mađur getur t.a.m. séđ fyrir sér skjaldamerki Íslands, útlínur landsins líkt og Eistar völdu. Nú eđa einfaldlega myndir af merkilegum Íslenskum íslenskum stöđum eđa fólki.

Hver vill ekki ganga um međ evrur sem bera mynd Vigdísar Finnbogadóttur?

 

Bakhliđir allra evru mynta má sjá á međfylgjandi slóđum:

2 evrur: http://www.ecb.int/euro/coins/2euro/html/index.en.html

1 evra: http://www.ecb.int/euro/coins/1euro/html/index.en.html

50 sent: http://www.ecb.int/euro/coins/50cents/html/index.en.html

20 sent: http://www.ecb.int/euro/coins/20cents/html/index.en.html

10 sent: http://www.ecb.int/euro/coins/10cents/html/index.en.html

5 sent: http://www.ecb.int/euro/coins/5cents/html/index.en.html

2 sent: http://www.ecb.int/euro/coins/2cents/html/index.en.html

1 sent: http://www.ecb.int/euro/coins/1cent/html/index.en.html 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband