Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2010

Kynning á hugmyndafrćđi Frjálslyndra Demókrata

Hugmyndafrćđi
Hugmyndafrćđi Frjálslyndra Demókrata er frjálslyndi, byggt á gildum á borđ viđ einstaklingsfrelsi, persónulega ábyrgđ og frelsi frá takmörkunum stjórnvalda.  Markmiđ stefnu Frjálslyndra Demókrata er ađ hver einstaklingur hafi frelsi og möguleika á ađ láta sjálfur drauma sína rćtast og ná sjálfur sínum framtíđaráformum. Frjálslyndir Demókratar telja ađ ţađ séu einstaklingar sem búa til samfélagiđ, en ekki ađ samfélagiđ geri einstaklinginn.  Hér fyrir neđan eru helstu ţćttir stefnu okkar lýst.

Einstaklingsbundin réttindi

Frjálslyndir Demókratar telja ađ hver einstaklingur er einstakur.  Ţví trúum viđ á kerfi, sem virđir einstaklinga og hvetur hvern mann til ađ nota sína hćfileika til ađ bćta möguleika sína í samfélaginu.  Einstaklingar ćttu ađ vera frjálsir til ađ taka ákvarđanir fyrir sig og einnig til ađ taka ábyrgđ á afleiđingunum sem vali ţeirra fylgir.  Stuđningur okkar fyrir rétti einstaklingsins til ađ gera ákvarđanir í lífinu ţýđir ekki ađ viđ séum endilega samţykkir eđa ósamţykkir vali ţeirra, en ţađ ţýđir ađ viđ styđjum og viđurkennum rétt einstaklingsins til ađ vera í stjórn yfir hans eđa hennar eigin lífi.

Hlutverk ríkisins
Í mörgum ţáttum í lífi okkar eru ákvarđanir sem viđ tökum, í auknum mćli takmarkađar vegna ađgerđa og ákvarđanna ríkisins.  Ţessu ţarf ađ breyta.   Frjálslyndir Demókratar telja ađ hlutverk ríkisins ćtti ađ vera ađ vernda grundvallar réttindi einstaklinga, svo sem eignarrétt, og á sama tíma tryggja ađ lágmarks félagsleg ţjónusta sé fyrir ţá sem geta ekki annast sig sjálfir, veita fólki hjálp til sjálfshjálpar.

Frjálslyndir Demókratar vilja draga úr hlutverki ríkisins og miđstýringu ákvarđanna um velferđ fólks og koma ţeirri ákvarđannartöku meira til sveitarstjórna - bestu ákvarđanir eru teknar í nálćgđ viđ borgara.  Dćmi um ţetta eru skólamál, sem ćttu ađ vera í höndum skólanefndar hvers sveitrarfélags.  Einnig má nefna heilbrigđiskerfiđ ţar sem Frjálslyndir Demókratar vilja ađ fagfólk fái meira ađ segja um ţá starfsemi. Međ afnámi miđstýrđar ákvarđanatöku er hćgt ađ halda fjölbreytni í samfélagi okkar međ stađbundnum ákvörđunartökum.  Ţví miđur erum viđ ađ sćttast viđ ţá hugmynd ađ allar ákvarđanir séu teknar af miđstýrđu ríkisvaldi.  Enginn grćđir á ţví ađ stjórn-málamenn reyni ađ hafa stjórn á hvernig viđ hegđum okkar lífi.

ESB og alţjóđavćđing
Flokkur Frjálslyndra Demókrata er alţjóđlegamiđađur flokkur sem einblýnir á kosti alţjóđavćđingar heimsins og jákvćđ áhrif af frjálsum markađi og frjálsum viđskiptum.  Ţess vegna vilja Frjálslyndir Demókratar einnig sjá ađ Evrópusambandiđ leggi meiri áhersluá aukna fríverslun viđ lönd utan sambandsins og ţá sérstaklega međ tilliti til ţróunarlanda.  Frjáls viđskipti leiđa til ţess ađ skipti á vörum millil anda eykst, sem skapar meiri velferđ fyrir alla.  Frjálslyndir Demókratar styđja ađild Íslands ađ Evrópusambandinu.

Frjáls markađur
Frjáls markađur og samkeppni á markađi úthluta rfjármagni á skilvirkasta mátann.  Hver einstaklingur hefur rétt til ađ bjóđa vörur og ţjónustu til annarra á skilmálum frjáls markađar.  Meginreglan er, ađ ríkiđ ćtti ekki ađ grípa inn í markađi og reyna hafa áhrif á hann, ţađ veldur ađeins ójafnvćgi á mörkuđum.   Eina virka hlutverk ríkisins á markađi er ađ tryggja gagnsći á markađi og vernda hann gegn svikum.

Skattlagning
Frjálslyndir Demókratar telja ađ á Íslandi ţurfi ađ lćkka verulega skatta á einstaklinga og fyrirtćki til lengri tíma litiđ.  Skattalćkkanir munu hjálpa til viđ myndun hagvöxts og ađ lokum koma á aukinni velferđ í íslensku samfélagi.  Ennfremur munu skattalćkkanir skapa meiri hvata til vinnu, bćta alţjóđlega samkeppnisstöđuí slenskra fyrir-tćkja og hvetja fólk til ađ hefja rekstur eigin fyrirtćkja.

Ţýttaf síđu Liberal Alliance í Danmörku: http://www.liberalalliance.dk/english/


Eistland tekur upp evru eftir 50 daga

Ţann 1. janúar nćst komandi verđur Eistland 17. landiđ í Evrópu til ađ taka upp evru sem sinn gjaldmiđil. Frá stofnun evrusvćđisins hafa sífellt fleiri lönd bćst í hópinn og eru vinir okkar frá Eistlandi nćstir inn.

 Öll ríki ESB annađ hvort hafa evru eđa stefna ađ upptöku evru í framtíđinni, ađ Bretum og Dönum undanskildum. Danir hafa ţó í raun evru en kalla hana krónu sem sveiflast +/- 2,25% miđađ viđ gengi evru. Danir stefna á ađ halda ţjóđaratkvćđagreiđslu um endanlega upptöku evru á komandi árum.

 Hvert ríki á evrusvćđinu hefur sína eigin hönnun á bakhliđ allra evrumynta, myntirnar má ţó nota hvar sem er á evrusvćđinu. Eistneska ţjóđin fékk ađ kjósa um útlit á sínum myntum og varđ međfylgjandi hönnun fyrir valinu.

1 evra - Eistland

 Hvernig myndu íslenskar evrur líta út? Athugiđ ađ ekki ţurfa allar myntir ađ hafa sömu mynd. Ţannig getur €2 mynt haft ađra hönnun en €1 mynt o.s.frv. 

Mađur getur t.a.m. séđ fyrir sér skjaldamerki Íslands, útlínur landsins líkt og Eistar völdu. Nú eđa einfaldlega myndir af merkilegum Íslenskum íslenskum stöđum eđa fólki.

Hver vill ekki ganga um međ evrur sem bera mynd Vigdísar Finnbogadóttur?

 

Bakhliđir allra evru mynta má sjá á međfylgjandi slóđum:

2 evrur: http://www.ecb.int/euro/coins/2euro/html/index.en.html

1 evra: http://www.ecb.int/euro/coins/1euro/html/index.en.html

50 sent: http://www.ecb.int/euro/coins/50cents/html/index.en.html

20 sent: http://www.ecb.int/euro/coins/20cents/html/index.en.html

10 sent: http://www.ecb.int/euro/coins/10cents/html/index.en.html

5 sent: http://www.ecb.int/euro/coins/5cents/html/index.en.html

2 sent: http://www.ecb.int/euro/coins/2cents/html/index.en.html

1 sent: http://www.ecb.int/euro/coins/1cent/html/index.en.html 


Alţýđulýđveldiđ Ísland? Nei takk!

Núna á dögunum bárust ţćr frábćru fréttir ađ búiđ vćri ađ falla frá svokallađri Fjölmiđlastofu sem međ tilvist sinni mundi brjóta á sjötugustu og ţriđju grein stjórnarskrárinnar um tjáningarfrelsi. En í stađinn kemur ţetta. Verđa núna allir sem vilja halda úti .is síđu ađ sćkja um leyfi hjá stjórnvöldum? Hvađ er ađ gerast? Forrćđis- og forsjárhyggja eru ađ ţröngva sér inn í líf landsmanna! Snúum ţessari ţróun viđ og förum á ný ađ bera virđingu fyrir stjórnarskránni sem á ađ vernda fólkiđ í landinu gegn ćgivaldi ríkisins!

Frjálslyndir Demókratar bera virđingu fyrir grundvallar mannréttindum og munu berjast međ kjafti og klóm ţeim til varnar!

Sćvar Már Gústavsson FD


mbl.is Landsléniđ .is verđi gćđamerki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Einstaklingsfrelsi? Já takk!


Í dag ríkir samfélagsgerđ sem treystir mikiđ á ríkiđ. Ríkiđ heldur úti heilbrigđisţjónustu, menntaţjónustu, stćrsta fjölmiđli landsins, rekur banka, borgar fleiri miljarđa til trúfélags, heldur stjórnmálaflokkum gangandi, ríkiđ tryggir bankainnistćđur allra landsmanna, ţađ ríkir samfélagsleg ábyrgđ. Samkvćmt seinustu kosningum, ţar sem ađ vinstri-stjórn var kosinn, ţá vill fólk greinilega ađ ríkiđ hafi ţó nokkuđ mikill afskipti af hinu dags daglega lífi. En um leiđ kvartar fólk sárann yfir ţví ađ skattar hćkki, niđurskurđur bitni á grunnţjónustunni o.fl. Af hverju er fólk ađ kvarta yfir ţeirri hugmyndafrćđi sem ţađ kaus yfir sig?

Hvernig vćri ađ athuga hvernig ţađ ţjónađi einstaklingum ađ heilbrigđisţjónustan vćri ađ hluta til einkarekinn, skólum gefiđ meira frelsi til ađ móta nám í hverjum og einum skóla og ađ ţeir verđi ađ einhverju leyti einkareknir, trúfélög og stjórnmálaflokkar reki sig sjálfir, allir fjölmiđlar landsins verđi í frjálsri eigu? Hvernig vćri ađ fólkiđ fái ađ ákveđa í hvađ ţađ lćtur peningana sína? Hvernig vćri ađ fólkiđ fyndi fyrir samfélagslegri-ábyrgđ án ţess ađ ríkiđ neyđi ţađ til ţess? Leyfum fólki ađ vera frjálsir einstklingar og ráđa sínu lífi. Minnkum umsvif ríkisins, hćttum miđstýringu, forsjárhyggju og pólitískri rétthusun,lćkkum viđ skatta og gefum fólkinu meira frelsi. Fólkiđ ţarf ađ fá valdiđ yfir sjálfum sér aftur.

Sćvar Már Gústavsson FD


Um evru

Ţađ sem helst vantar í umrćđuna um ađild Íslands ađ Evrópusambandinu eru rök međ og á móti ađild Íslands ađ myntbandalaginu. Hér verđur fariđ yfir helstu rök međ upptöku evru.

Upptaka nýs gjaldmiđils hér á landi er ađ mati margra Íslendinga nauđsynleg og einfaldlega forsenda ţess ađ hćgt sé ađ vinna ađ stöđugleika og velferđ fyrir okkur og börnin okkar.

En hvers vegna ađ gera evru ađ gjaldmiđli Íslands?

Fyrir utan ađ auđvelda ferđalög Íslendinga innan Evrópu, ţá er sameiginleg mynt álfunnar skynsamleg bćđi út frá efnahagslegu og pólitísku sjónarmiđi. Undirstöđuatriđi í stjórnun evrusvćđisins er ađ viđhalda lágum vöxtum og lítilli verđbólgu sem hvetur til frjárfestinga og veitir íbúum ţessara landa vissu og öryggi.

Einn gjaldmiđill fyrir einn opin markađ var taliđ rökrétt skref fyrir Evrópu ţegar ákvörđun var tekin um sameiginlegan gjaldmiđil áriđ 1992. Sjö árum síđan varđ evra til á rafrćnu formi og 1. janúar 2002 fóru seđlar og mynt í dreifingu. Ísland er ađili ađ ţessum markađi í gegn um EES samninginn. Réttasta skrefiđ í stöđunni vćri ađ ganga inn í Evrópusambandiđ og taka upp sameiginlega mynt. Ţetta er ađ sjálfsögđu sagt međ ţeim fyrirvara ađ ađildarsamningur Íslands ađ ESB verđi viđunandi fyrir okkar ţjóđ.

Sameiginleg mynt Evrópu eykur gagnsći í verđlagningu, auđveldar verđsamanburđ milli landa, lćkkar viđskiptakostnađ einstaklinga og fyrirtćkja, útrýmir kostnađi viđ skipti á gjaldeyri og smyr hjól atvinnulífs á svćđinu og um leiđ á Íslandi ef Íslendingar kjósa ađ ganga í ESB. Evra er annar stćrsti gjaldmiđill í veröldinni og sem hluti af Evrusvćđinu vćri Ísland komiđ í skjól sem hluti af stórri heild í Evrópu. Stćrđ myntsvćđisins verndar ađildarlöndin fyrir stórum efnahagslegum áföllum, s.s. snöggri hćkkun á olíuverđi eđa sviptingum á gjaldeyrismörkuđum.

Í dag er evra í daglegri notkun á međal yfir 300 milljón manna. Evrulöndin eru í dag 16 talsins og fjölgar stöđugt, ţann 1. janúar nćstkomandi bćtast vinir okkar frá Eistlandi í ţennan hóp og verđa ţar međ 17 fullvalda ríkiđ sem hefur evru sem sinn gjaldmiđil.

Öll ESB lönd eru skuldbundin til ţess ađ taka upp evru á einhverjum tímapunkti ađ tveimur undanskildum en ţađ eru Danmörk og Bretland. Danir munu innan fárra ára halda ţjóđaratkvćđagreiđslu um upptöku evru. Danmörk er ţó í reynd ađili ađ myntsvćđinu ţar sem danska krónan hefur veriđ fest viđ evru međ 2,25% vikmörkum í mörg ár og verđur ţađ áfram. Danir kjósa ţví ađ kalla sinn gjaldmiđil krónu en hún hefur ţó lítinn sem engan sveigjanleika frá gengi evru. Bretar aftur á móti hyggjast ekki taka upp evru og vilja heldur halda í sterlingspundiđ.

Réttasta skrefiđ fyrir Ísland er ađ taka ţátt í verkefninu um evru međ nágrönnum okkar í Evrópu.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband