Fćrsluflokkur: Evrópumál

Norrćni Borgaraflokkurinn

Eins og fólk hefur vćntanlega tekiđ eftir ţá hafa komiđ fram fréttir um stofnun nýs stjórnmálaflokks. Norrćni Borgaraflokkurinn á ađ vera mjúkur hćgri flokkur međ mannlega hćgristefnu. Viđ sem stöndum ađ baki Frjálslyndum Demókrötum erum einn angi ţessa nýja flokks. Ţegar flokkurinn mun vera stofnađur formlega munu Frjálslyndir Demókratar ganga í flokkinn.

Stefnuskrá Norrćna Borgaraflokksins mun vera lík ţeirri stefnu sem hefur komiđ fram í skrifum hér á síđunni, nema sterkari og meira heildstćđ. Viđ styđjum fólk ađ fylgjast međ framvindu mála og íhuga ţennan nýja valkost međ opnum huga. Ţađ er alltaf hćgt ađ stofna stjórnmálaflokk, en ţađ eru ekki mörg tćkifćri til ađ stofna stjórnmálaflokk sem getur virkilega náđ til fólksins og veit ţví valdiđ aftur. Tćkifćriđ til breytinga er núna. Viđ skulum ekki láta ţađ framhjá okkur fara.

Nú er kominn tími til ađ láta frjálslyndi, víđsýni, mannúđ og jöfn tćkifćri ráđa för.

Sćvar Már Gústavsson FD


mbl.is Segir viđbrögđ góđ viđ nýjum flokki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kynning á hugmyndafrćđi Frjálslyndra Demókrata

Hugmyndafrćđi
Hugmyndafrćđi Frjálslyndra Demókrata er frjálslyndi, byggt á gildum á borđ viđ einstaklingsfrelsi, persónulega ábyrgđ og frelsi frá takmörkunum stjórnvalda.  Markmiđ stefnu Frjálslyndra Demókrata er ađ hver einstaklingur hafi frelsi og möguleika á ađ láta sjálfur drauma sína rćtast og ná sjálfur sínum framtíđaráformum. Frjálslyndir Demókratar telja ađ ţađ séu einstaklingar sem búa til samfélagiđ, en ekki ađ samfélagiđ geri einstaklinginn.  Hér fyrir neđan eru helstu ţćttir stefnu okkar lýst.

Einstaklingsbundin réttindi

Frjálslyndir Demókratar telja ađ hver einstaklingur er einstakur.  Ţví trúum viđ á kerfi, sem virđir einstaklinga og hvetur hvern mann til ađ nota sína hćfileika til ađ bćta möguleika sína í samfélaginu.  Einstaklingar ćttu ađ vera frjálsir til ađ taka ákvarđanir fyrir sig og einnig til ađ taka ábyrgđ á afleiđingunum sem vali ţeirra fylgir.  Stuđningur okkar fyrir rétti einstaklingsins til ađ gera ákvarđanir í lífinu ţýđir ekki ađ viđ séum endilega samţykkir eđa ósamţykkir vali ţeirra, en ţađ ţýđir ađ viđ styđjum og viđurkennum rétt einstaklingsins til ađ vera í stjórn yfir hans eđa hennar eigin lífi.

Hlutverk ríkisins
Í mörgum ţáttum í lífi okkar eru ákvarđanir sem viđ tökum, í auknum mćli takmarkađar vegna ađgerđa og ákvarđanna ríkisins.  Ţessu ţarf ađ breyta.   Frjálslyndir Demókratar telja ađ hlutverk ríkisins ćtti ađ vera ađ vernda grundvallar réttindi einstaklinga, svo sem eignarrétt, og á sama tíma tryggja ađ lágmarks félagsleg ţjónusta sé fyrir ţá sem geta ekki annast sig sjálfir, veita fólki hjálp til sjálfshjálpar.

Frjálslyndir Demókratar vilja draga úr hlutverki ríkisins og miđstýringu ákvarđanna um velferđ fólks og koma ţeirri ákvarđannartöku meira til sveitarstjórna - bestu ákvarđanir eru teknar í nálćgđ viđ borgara.  Dćmi um ţetta eru skólamál, sem ćttu ađ vera í höndum skólanefndar hvers sveitrarfélags.  Einnig má nefna heilbrigđiskerfiđ ţar sem Frjálslyndir Demókratar vilja ađ fagfólk fái meira ađ segja um ţá starfsemi. Međ afnámi miđstýrđar ákvarđanatöku er hćgt ađ halda fjölbreytni í samfélagi okkar međ stađbundnum ákvörđunartökum.  Ţví miđur erum viđ ađ sćttast viđ ţá hugmynd ađ allar ákvarđanir séu teknar af miđstýrđu ríkisvaldi.  Enginn grćđir á ţví ađ stjórn-málamenn reyni ađ hafa stjórn á hvernig viđ hegđum okkar lífi.

ESB og alţjóđavćđing
Flokkur Frjálslyndra Demókrata er alţjóđlegamiđađur flokkur sem einblýnir á kosti alţjóđavćđingar heimsins og jákvćđ áhrif af frjálsum markađi og frjálsum viđskiptum.  Ţess vegna vilja Frjálslyndir Demókratar einnig sjá ađ Evrópusambandiđ leggi meiri áhersluá aukna fríverslun viđ lönd utan sambandsins og ţá sérstaklega međ tilliti til ţróunarlanda.  Frjáls viđskipti leiđa til ţess ađ skipti á vörum millil anda eykst, sem skapar meiri velferđ fyrir alla.  Frjálslyndir Demókratar styđja ađild Íslands ađ Evrópusambandinu.

Frjáls markađur
Frjáls markađur og samkeppni á markađi úthluta rfjármagni á skilvirkasta mátann.  Hver einstaklingur hefur rétt til ađ bjóđa vörur og ţjónustu til annarra á skilmálum frjáls markađar.  Meginreglan er, ađ ríkiđ ćtti ekki ađ grípa inn í markađi og reyna hafa áhrif á hann, ţađ veldur ađeins ójafnvćgi á mörkuđum.   Eina virka hlutverk ríkisins á markađi er ađ tryggja gagnsći á markađi og vernda hann gegn svikum.

Skattlagning
Frjálslyndir Demókratar telja ađ á Íslandi ţurfi ađ lćkka verulega skatta á einstaklinga og fyrirtćki til lengri tíma litiđ.  Skattalćkkanir munu hjálpa til viđ myndun hagvöxts og ađ lokum koma á aukinni velferđ í íslensku samfélagi.  Ennfremur munu skattalćkkanir skapa meiri hvata til vinnu, bćta alţjóđlega samkeppnisstöđuí slenskra fyrir-tćkja og hvetja fólk til ađ hefja rekstur eigin fyrirtćkja.

Ţýttaf síđu Liberal Alliance í Danmörku: http://www.liberalalliance.dk/english/


Frjálslyndir Demókratar

Frjálslyndir Demókratar eru áhugahópur um stofnun nýs stjórnmálaafls á Íslandi. Ađstandendum hópsins finnst vanta flokk á Íslandi sem getur starfađ óáreittur frá hagsmunapoti, vinagreiđum og gömlum, úreltum hefđum.
Flokkur Frjálslyndra Demókrata skal vera byggđur upp á hugmyndafrćđi frjálslyndis og lýđrćđis međ réttindi einstaklingsins í brennidepli. Frjálslyndir Demókratar styđja markađshagkerfi ţar sem ríkiđ hefur sterka eftirlitsskyldu og á ríkiđ ađeins ađ reka grunnţjónustu fyrir einstaklinga.

Helstu stefnumál Frjálslyndra Demókrata:

- Landiđ verđi eitt kjördćmi
- Ađskilnađur ríkis og kirkju
- Klára ađildarviđrćđur viđ ESB, ná hagstćđum samningi og ţjóđaratkvćđi um niđurstöđu
- Afnema ríkisstyrki til stjórnmálaflokka
- Ráđherrar sitji ekki á Alţingi
- Styrking ţrískiptingu ríkisvalds
- Samaeining Seđlabanka og Fjármálaeftirlits í sterka og sjálfstćđa eftirlitsstofnun
- Koma í veg fyrir frekari skattahćkkanir, einfalda skattkerfiđ og hafa skattinnheimtu sem lćgsta
- Hćkka skattleysismörkin
- Sparnađur í útgjöldum ríkisins ţar sem viđ má
- Fćkka hálaunafólki á vegum hins opinbera, ţ.mt. fćkka ţingmönnum og ráđherrum og hćkka laun lögregluţjóna og annara starfsmanna grunnţjónustu samfélagsins
- Draga úr olíuţörf landsins, metan, vetni og/eđa rafmagn verđi ađal aflgjafi bíla, nýta innlenda orkugjafa og draga úr losun gróđurhúsalofttegunda. Náttúruna verđur ađ vernda
- Tryggja ađ grunnţjónustan ţ.e. lćknisađstođ, menntun, löggćsla o.fl. sé ávallt til fyrirmyndar og geti í hvađa árferđi sem er tryggt ađ ţjónusta fyrir samfélagiđ skađist ekki

Ţau mál sem koma fyrir sem helstu stefnumál eru ţau mál sem Frjálslyndir Demókratar telja ađ sé mikilvćgt ađ koma í gegn sem fyrst til ađ auka mannréttindi, lýđrćđi og bćta hag almennings. Ţótt ađ einhver mál séu ekki á ţessum lista ţýđir ekki ađ Frjálslyndir Demókratar telji ţau lítilvćg, heldur eru ţetta mál sem munu fyrst vera afgreidd ef Frjálslyndir Demókratar komast á ţing. Ţau mál sem varđa hruniđ eru auđvitađ mjög mikilvćg og munu Frjálslyndir Demókratar hafa sig alla fram í ţví ađ koma upp um sannleikann í ţeim málum.

Enn fyrst og fremst vilja Frjálsyndir Demókratar koma Íslendingum inn í nútímann og fćra ţá inn í nýja tíma. Frjálslyndir Demókratar munu taka á öllum málum međ gagrýnni hugsun, skynsemi og yfirvegun. Ný vinnubrögđ fyrir bćtta nútíđ og betri framtíđ!
Nýjir tímar međ Frjálslyndum Demókrötum.


Frjálslyndir Demókratar-Áskorun á ţingmenn.

Frjálslyndir Demókratar skora á ţingmenn ađ greiđa gegn tillögunni og leiđa ESB umsóknina til lykta.
mbl.is Óbreytt afstađa til ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lokabarrátta stjórnarinnar!

Frjálslyndir Demókratar eru á ţví ađ ţađ vćri algert glaprćđi fyrir íslenska ţjóđ ađ draga ađildarviđrćđur til baka. Sú ađgerđ gćti rústađ nú ţegar skemmdu alţjóđaáliti á trúverđugleika Íslands.

Ţađ má rökrćđa fram og aftur um hvort ađ ađildarviđrćđur viđ ESB sem núna standa yfir hafa komiđ á réttu tíma en núna er viđrćđuferliđ hafiđ og ţađ á ađ klára.

Passa verđur ađ almenningur hafi fullan ađgang ađ öllu ferli ađildarviđrćđnanna til ţess ađ geta tekiđ upplýsta ákvörđun sem hćgt er ađ rökstyđja. Einnig vćri ţađ mjög fínt ef ţeir sem eru hlyntir inngöngu og ţeir sem eru andvígir hćtti ađ grafa umrćđuna á ESB á ţađ plan sem hún er međ ţví ađ hćtta ţessum skotgrafahernađi og rökrćđa heldur á málefnalegum grundvelli án upphrópanna og fullyrđinga.

Ţađ eru mjög margir fletir á ESB ađild og ţađ á ekki ađ gefa sér upp niđurstöđu fyrirfram, heldur ţegar öll mál liggja upp á borđi og hćgt er ađ krifja ţau til mergjar.

Hins vegar er ţađ bráđnauđsynlegt ađ kosiđ verđi um tillöguna strax ţegar ţing kemur saman. Ţá er hćgt ađ sjá stöđu ríkisstjórnarinnar og ef hún springur ţá á ađ bođa til nýrra kosninga. Ţađ gengur ekki ađ hafa ríkisstjórn yfir landinu sem gengur ţverklofin í gegnum öll vandamál.

Núna ţurfa öll ţau nýju stjórnmálaöfl sem eru ađ myndast í samfélaginu ađ fá tćkifćri til ţess ađ komast ađ. Flokkarnir sem sitja á ţingin núna eru allir rúnir trausti og ţarf ađ fá nýtt andrúmsloft inná ţing.

Hvetjum fólk til ţess ađ kynna sér hugmyndir Frjálslyndra Demókrata.

Sćvar Már Gústavsson FD


mbl.is Styđur ekki stöđvun viđrćđna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skynsama leiđin!

Frjálslyndir Demókratar telja ađ eina skynsama lausnin í ţessu máli sé ađ láta viđrćđunar ganga áfram og leiđa ţćr til lykta. Ţá eigi ţjóđin ađ kjósa um ágćti samningsins. Ef hann kemur okkur illa á auđvitađ ađ fella hann og eins ef hann kemur okkur vel á auđvitađ ađ samţykja hann.

Frjálslyndir Demókratar skora á alla ţingmenn ađ hćtta ađ setja ţetta ferli í svona mikiđ uppnám og einbeita sér ađ ţví ađ vinna saman ađ úrlausn ţessa verkefnis fyrir hag ţjóđarinnar.

Sćvar Már Gústavsson FD


mbl.is Funda um stöđu ESB-umsóknarinnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband