Höfundur
Frjálslyndir demókratar

Stofnađur hefur veriđ áhugahópur fyrir stofnun Frjálslyndra demókrata. Ţetta er vefmiđill hópsins ásamst síđu á Facebook.
Helstu hugmyndir ađ stefnumálum Frjálslyndra Demókrata:
- Landiđ verđi eitt kjördćmi
- Ađskilnađur ríkis og kirkju í áföngum
- Klára ađildarviđrćđur viđ ESB, ná hagstćđum samningi og ţjóđaratkvćđi um niđurstöđu
- Afnema ríkisstyrki til stjórnmálaflokka
- Ráđherrar sitji ekki á Alţingi
- Styrking ţrískiptingu ríkisvalds
- Samaeining Seđlabanka og Fjármálaeftirlits í sterka og sjálfstćđa eftirlitsstofnun
- Koma í veg fyrir frekari skattahćkkanir
- Hćkka skattleysismörkin
- Sparnađur í útgjöldum ríkisins ţar sem viđ má
- Fćkka hálaunafólki á vegum hins opinbera, ţ.mt. fćkka ţingmönnum og ráđherrum og hćkka laun lögregluţjóna og annara starfsmanna grunnţjónustu samfélagsins
- Draga úr olíuţörf landsins, metan, vetni og/eđa rafmagn verđi ađal aflgjafi bíla, nýta innlenda orkugjafa og draga úr losun gróđurhúsalofttegunda
-Allar hugmyndir ađ stefnumálum eru opnar fyrir umrćđu og verđur stefnuskrá ekki ákveđin fyrr en ađ loknum stofnfundi flokksins ef af honum verđur.
-Stofnfundur verđur haldinn ţegar nćgjanlega margir hafa lýst yfir áhuga á stofnun flokks ţessa.
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
Engar fćrslur finnast á ţessu tímabili.
Spurt er
Hvað flokk mundir þú kjósa í dag?
X-D 25.9%
X-B 6.2%
X-S 12.3%
X-V 6.2%
Annan valkost 35.8%
Skila auđu 11.1%
Ekki kjósa 2.5%
81 hefur svarađ
Gætir þú hugsað þér að koma að stefnumótun Frjálslyndra Demókrata?
Já 50.9%
Nei 49.1%
57 hafa svarađ
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson