Bloggfćrslur mánađarins, september 2010

Heimspeki í skólum.

Tillaga ţingmanna Hreyfingarinnar um ađ heimspeki verđi skyldufag í bćđi grunn- og framhaldsskólum á svo sannarlega rétt á sér. Ţađ verđur ađ kenna börnum snemma ađ velta lífinu fyrir sér og víkka sjóndeildarhringinn.

Heimspekikennsla gćti vakiđ upp margar spurningar er varđa hversdagslegt líf sem fáir velta fyrir sér ađ jafnađi. Gćti reynt á siđferđisvitund fólks og vakiđ upp ábyrgđartilfinningu gagnvart samfélaginu.

Frjálslyndir Demókratar styđja ţessu tillögu heilshugar.

Sćvar Már Gústavsson FD


Frjálslyndi

Frjálslyndisstefnan er runninn undan upplýsingunni og hennar heimspekingum. Heimspekingar stefnunar fóru ađ efast um ríkjandi fyrirkomulag og viđurkennda ţekkingu.

Helstu hugmyndir upplýsingarmanna voru ađ mađurinn vćri skynsamur, markmiđ mannsins vćri ađ gera sér gott líf í ţessum heimi, nota vísindi og aukna ţekkingu til ađ berjast gegn vanţekkingu og hjátrú. En ţađ mikilvćgasta sem kom fram međ stefnunni var ađ guđlegu valdi konunga var hafnađ. Valdiđ kom frá fólkinu og fólk felur stjórnum sitt umbođ til ađ fara međ sín mál.

Frjálslyndisstefnan er sú hugmyndafrćđi sem fćrđi okkur lýđrćđiđ. Byrjađi ađ brjóta niđur ţröngsýni, hjátrú, hindurvitni og fćrđi manninum trú á sjálfum sér til góđra verka sem mundu leiđa af framţróun alls mannkyns.

Í dag lifum viđ í samfélagi sem er umburđarlynt, víđsýnt og lítur til framtíđar. Fordómar eru litnir illu auga af flestum, trúarlegt umburđarlyndi finnst hjá flestum og metnađurinn er yfirţyrmandi.

En samt sem áđur finnast fordómar á Íslandi sem og óumburđarlyndi gagnvart skođunum annara. Ţetta verđur ađ upprćta og besta leiđin til ţess er menntun. Menntun er lykill allra framfara og framtíđ allra samfélaga er bundinn viđ hversu gott menntunarstig ţeirra verđur og hversu mikiđ menntun manna verđur látin ráđa för í ákvörđunartökum framtíđar.

Ţar sem ađ frjálslyndi álýtur manninn skynsaman og vel hćfan til ţess ađ ákveđa hvađ sé best fyrir sig sjálfan ţá leiđir ţađ í för međ sér ađ siđferđislegar reglur settar af ríkinu eiga varla ađ ţekkjast. Mađurinn á ađ vera frjáls til ađ iđka sína trú, tjá sig, verja sig, afla sér lífsviđurvćris og fjölga sér. En öllu frelsi fylgir mikil ábyrgđ og er ţađ mannsins ađ lćra ađ bera ţá ábyrgđ sem fylgir frelsinu, ţessa ábyrg kennir samfélagsvitundin. Ţví enginn mađur er ţađ frjáls ađ hann megi brjóta á frelsi annara. Ríki hvers lands á ađ halda höftum til athafna í lágmarki. Mađurinn á ekki ađ ţurfa ađ greiđa mestan part launa sinna til ríkisins ekki nema ađ hann óski ţess. Ríkiđ á ekki ađ standa í veg fyrir framförum og breytingum sem eru studdar af meirihluta almennings. En mađurinn ţarf samt sem áđur ađ átta sig á ţví hvađ sé samfélaginu fyrir bestu. Ţess vegna ţurfa allir ađ geta notiđ ađstođar er varđar heilbrigđi, menntun og vörn fyrir sínum rétti ókeypis eđa gegn viđráđanlegu gjaldi. Ríkiđ sem sćkir umbođ sitt til fólksins á ađ vera tćki sem ver mannréttindi. Ţađ ţarf ţví ađ bjóđa upp á ađ fólk geti sótt lćknisţjónustu, menntastofnanir og lögfrćđiţjónustu. Velferđ náungans er öllum viđkomandi, ţví viđ öll lifum í sama samfélagi og ef öllu vegnar vel eru tćkifćrin mun fleiri en ella. Ţess vegna ţarf mađurinn ađ muna eftir samfélagslegri ábyrgđ sinni sem hluta af frelsinu.

Mađur tryggir sín mannréttindi međ ţví ađ hjálpa öđrum ađ tryggja sín mannréttindi.

Sćvar Már Gústavsson FD


Lýđrćđi

Í krísu eins og sú sem Ísland er ađ ganga í gegnum í dag er lykilatriđi ađ hlúa og styrkja lýđrćđiđ. Hugmyndin um lýđrćđi er forsenda ţess ađ viđ getum yfir höfuđ kosiđ fólk til ţess ađ fara okkar máli á Alţingi. Ţess vegna má alls ekki gleyma lýđrćđinu í endurreisninni.

Stjórnarfar á Íslandi hefur oft ekki virkađ mjög lýđrćđislegt. Ákveđnir menn virđast eiga mjög auđvelt ađ halda völdum og byggja upp klíkur í kringum sig. Stjórnir eru oftast meirihlutastjórnir og er ţá minnihlutinn virtur af vettugi og varla leyft ađ taka ţátt í ákvörđunartöku. Er ţađ leyfilegt ađ hindra minnihluta frá ţáttöku? Ţeir eru kosnir af fólkinu alveg eins og meirihlutinn og hafa ţví alveg sama réttinn til ađ taka ţátt og móta hvert ţingtímabil fyrir sig. En ţađ hefur ţví miđur myndast hefđ í íslenskum stjórnmálum ađ útiloka minnihlutann frá ţáttöku og er ţađ alls ekki lýđrćđislegt.

Ein mesta vanvirđing viđ lýđrćđi sem til er, er stunduđ dags daglega á Íslandi. Ţađ er ekki fariđ eftir stjórnarskránni í einu og öllu, stjórnarskránni sem yfirgnćfandi meirihluti landsmanna samţykkti fyrr á öldinni. Ţar er skýrt kveđiđ á um ţrískiptingu valds í anda franska upplýsingarmannsins Montesquie. Framkvćmdarvald, löggjafarvald og dómsvald eiga ađ vera ađskilinn og óháđ hvort öđru eins og mögulegt er. En inn á Alţingi sitja fulltrúar framkvćmdarvaldsins og taka ţátt í störfum löggjafarvaldsins. Stjórnarskrá Íslands er brotinn dag eftir dag af stjórnarmönnum Íslands. Fyrsta skref til aukins lýđrćđis er ađ koma á réttmćtri ţrískiptingu valds á Alţingi.

Samkvćmt kenningunni um lýđrćđi er sagt af ţing fá umbođ sitt frá fólkinu til ţess ađ stjórna landinu. En ţađ hefur sýnt sig í gegnum tíđina og sérstaklega á seinustu árum ađ alţingismenn átta sig alls ekki á ţessu. Ţeir virđast vera starfa ţarna fyrir einhvern annan en ţjóđina. Ţess vegna er bráđnauđsynlegt ađ koma upp lögum um ţjóđarartkvćđagreiđslur, sem mundu virka sem eftirlit á Alţingi milli kosninga. Ef ţjóđaratkvćđagreiđslur verđa lögbundnar ţá er mun erfiđara fyrir ţingiđ ađ fara ekki eftir vilja ţjóđarinnar og ţóknast ađeins eigin geđţótta.

Ţess vegna binda Frjálslyndir Demókratar miklar vonir viđ komandi stjórnlagaţing. Ađal áherslur ţess ćttu ađ koma ţrískiptingu valds til framkvćmda á Íslandi sem og ţjóđaratkvćđagreiđslum. Einnig á ađ ađskilja ríki og kirkju. Ţađ er skýrt ákvćđi í stjórnarskránni um félagsfrelsi um bann viđ mismunun félaga. Á Íslandi er einnig lögbundiđ trúfrelsi og ţví ćtti ríkiđ ekki ađ hampa einhverju sérstöku trúarfélagi og kalla trú ţess ţjóđtrú.

Sćvar Már Gústavsson FD


Frjálslyndir Demókratar

Frjálslyndir Demókratar eru áhugahópur um stofnun nýs stjórnmálaafls á Íslandi. Ađstandendum hópsins finnst vanta flokk á Íslandi sem getur starfađ óáreittur frá hagsmunapoti, vinagreiđum og gömlum, úreltum hefđum.
Flokkur Frjálslyndra Demókrata skal vera byggđur upp á hugmyndafrćđi frjálslyndis og lýđrćđis međ réttindi einstaklingsins í brennidepli. Frjálslyndir Demókratar styđja markađshagkerfi ţar sem ríkiđ hefur sterka eftirlitsskyldu og á ríkiđ ađeins ađ reka grunnţjónustu fyrir einstaklinga.

Helstu stefnumál Frjálslyndra Demókrata:

- Landiđ verđi eitt kjördćmi
- Ađskilnađur ríkis og kirkju
- Klára ađildarviđrćđur viđ ESB, ná hagstćđum samningi og ţjóđaratkvćđi um niđurstöđu
- Afnema ríkisstyrki til stjórnmálaflokka
- Ráđherrar sitji ekki á Alţingi
- Styrking ţrískiptingu ríkisvalds
- Samaeining Seđlabanka og Fjármálaeftirlits í sterka og sjálfstćđa eftirlitsstofnun
- Koma í veg fyrir frekari skattahćkkanir, einfalda skattkerfiđ og hafa skattinnheimtu sem lćgsta
- Hćkka skattleysismörkin
- Sparnađur í útgjöldum ríkisins ţar sem viđ má
- Fćkka hálaunafólki á vegum hins opinbera, ţ.mt. fćkka ţingmönnum og ráđherrum og hćkka laun lögregluţjóna og annara starfsmanna grunnţjónustu samfélagsins
- Draga úr olíuţörf landsins, metan, vetni og/eđa rafmagn verđi ađal aflgjafi bíla, nýta innlenda orkugjafa og draga úr losun gróđurhúsalofttegunda. Náttúruna verđur ađ vernda
- Tryggja ađ grunnţjónustan ţ.e. lćknisađstođ, menntun, löggćsla o.fl. sé ávallt til fyrirmyndar og geti í hvađa árferđi sem er tryggt ađ ţjónusta fyrir samfélagiđ skađist ekki

Ţau mál sem koma fyrir sem helstu stefnumál eru ţau mál sem Frjálslyndir Demókratar telja ađ sé mikilvćgt ađ koma í gegn sem fyrst til ađ auka mannréttindi, lýđrćđi og bćta hag almennings. Ţótt ađ einhver mál séu ekki á ţessum lista ţýđir ekki ađ Frjálslyndir Demókratar telji ţau lítilvćg, heldur eru ţetta mál sem munu fyrst vera afgreidd ef Frjálslyndir Demókratar komast á ţing. Ţau mál sem varđa hruniđ eru auđvitađ mjög mikilvćg og munu Frjálslyndir Demókratar hafa sig alla fram í ţví ađ koma upp um sannleikann í ţeim málum.

Enn fyrst og fremst vilja Frjálsyndir Demókratar koma Íslendingum inn í nútímann og fćra ţá inn í nýja tíma. Frjálslyndir Demókratar munu taka á öllum málum međ gagrýnni hugsun, skynsemi og yfirvegun. Ný vinnubrögđ fyrir bćtta nútíđ og betri framtíđ!
Nýjir tímar međ Frjálslyndum Demókrötum.


Frjálslyndir Demókratar-Áskorun á ţingmenn.

Frjálslyndir Demókratar skora á ţingmenn ađ greiđa gegn tillögunni og leiđa ESB umsóknina til lykta.
mbl.is Óbreytt afstađa til ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband