Stjórnlagaþing
13.8.2010 | 18:20
Frjálslyndir Demókratar fagna því að undirbúnigsvinna fyrir stjórnlagaþing sé að hefjast.
Við vonum að fagmannlega verði staðið að því og niðurstaðan verði til umbóta.
Skorum einnig á alla þá sem starfa eða hafa starfað í einhverjum stjórnmálaflokki að halda sig frá stjórnlagaþinginu og leyfa almenningi að komast að.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Bloggar | Facebook
Athugasemdir
Fínt að fá einhvern af ykkur á stjórnlagaþingið.
Bjóða sig fram =)
Sleggjan og Hvellurinn, 15.8.2010 kl. 23:05
Hef nú alveg pælt í því að bjóða mig fram. Veit ekki bara hvort fólk tæki 19 ára gutta alvarlega. Fólk heldur að ungt fólk sé svo vitlaust en það er bara reginn misskilningur.
Ætla að leggjast undir felld í viku eða svo.
Sævar Már Gústavsson, 16.8.2010 kl. 13:43
Þið ættuð nú líka að bjóða ykkur fram!!
Sævar Már Gústavsson, 16.8.2010 kl. 13:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.