Höfundur
Frjálslyndir demókratar
Stofnaður hefur verið áhugahópur fyrir stofnun Frjálslyndra demókrata. Þetta er vefmiðill hópsins ásamst síðu á Facebook.
Helstu hugmyndir að stefnumálum Frjálslyndra Demókrata:
- Landið verði eitt kjördæmi
- Aðskilnaður ríkis og kirkju í áföngum
- Klára aðildarviðræður við ESB, ná hagstæðum samningi og þjóðaratkvæði um niðurstöðu
- Afnema ríkisstyrki til stjórnmálaflokka
- Ráðherrar sitji ekki á Alþingi
- Styrking þrískiptingu ríkisvalds
- Samaeining Seðlabanka og Fjármálaeftirlits í sterka og sjálfstæða eftirlitsstofnun
- Koma í veg fyrir frekari skattahækkanir
- Hækka skattleysismörkin
- Sparnaður í útgjöldum ríkisins þar sem við má
- Fækka hálaunafólki á vegum hins opinbera, þ.mt. fækka þingmönnum og ráðherrum og hækka laun lögregluþjóna og annara starfsmanna grunnþjónustu samfélagsins
- Draga úr olíuþörf landsins, metan, vetni og/eða rafmagn verði aðal aflgjafi bíla, nýta innlenda orkugjafa og draga úr losun gróðurhúsalofttegunda
-Allar hugmyndir að stefnumálum eru opnar fyrir umræðu og verður stefnuskrá ekki ákveðin fyrr en að loknum stofnfundi flokksins ef af honum verður.
-Stofnfundur verður haldinn þegar nægjanlega margir hafa lýst yfir áhuga á stofnun flokks þessa.
Færsluflokkar
Eldri færslur
Frjálslyndir Demókratar-Áskorun á þingmenn.
1.9.2010 | 10:42
Frjálslyndir Demókratar skora á þingmenn að greiða gegn tillögunni og leiða ESB umsóknina til lykta.
Óbreytt afstaða til ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Evrópumál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.