Frjálslyndir Demókratar

Frjálslyndir Demókratar eru áhugahópur um stofnun nýs stjórnmálaafls á Íslandi. Ađstandendum hópsins finnst vanta flokk á Íslandi sem getur starfađ óáreittur frá hagsmunapoti, vinagreiđum og gömlum, úreltum hefđum.
Flokkur Frjálslyndra Demókrata skal vera byggđur upp á hugmyndafrćđi frjálslyndis og lýđrćđis međ réttindi einstaklingsins í brennidepli. Frjálslyndir Demókratar styđja markađshagkerfi ţar sem ríkiđ hefur sterka eftirlitsskyldu og á ríkiđ ađeins ađ reka grunnţjónustu fyrir einstaklinga.

Helstu stefnumál Frjálslyndra Demókrata:

- Landiđ verđi eitt kjördćmi
- Ađskilnađur ríkis og kirkju
- Klára ađildarviđrćđur viđ ESB, ná hagstćđum samningi og ţjóđaratkvćđi um niđurstöđu
- Afnema ríkisstyrki til stjórnmálaflokka
- Ráđherrar sitji ekki á Alţingi
- Styrking ţrískiptingu ríkisvalds
- Samaeining Seđlabanka og Fjármálaeftirlits í sterka og sjálfstćđa eftirlitsstofnun
- Koma í veg fyrir frekari skattahćkkanir, einfalda skattkerfiđ og hafa skattinnheimtu sem lćgsta
- Hćkka skattleysismörkin
- Sparnađur í útgjöldum ríkisins ţar sem viđ má
- Fćkka hálaunafólki á vegum hins opinbera, ţ.mt. fćkka ţingmönnum og ráđherrum og hćkka laun lögregluţjóna og annara starfsmanna grunnţjónustu samfélagsins
- Draga úr olíuţörf landsins, metan, vetni og/eđa rafmagn verđi ađal aflgjafi bíla, nýta innlenda orkugjafa og draga úr losun gróđurhúsalofttegunda. Náttúruna verđur ađ vernda
- Tryggja ađ grunnţjónustan ţ.e. lćknisađstođ, menntun, löggćsla o.fl. sé ávallt til fyrirmyndar og geti í hvađa árferđi sem er tryggt ađ ţjónusta fyrir samfélagiđ skađist ekki

Ţau mál sem koma fyrir sem helstu stefnumál eru ţau mál sem Frjálslyndir Demókratar telja ađ sé mikilvćgt ađ koma í gegn sem fyrst til ađ auka mannréttindi, lýđrćđi og bćta hag almennings. Ţótt ađ einhver mál séu ekki á ţessum lista ţýđir ekki ađ Frjálslyndir Demókratar telji ţau lítilvćg, heldur eru ţetta mál sem munu fyrst vera afgreidd ef Frjálslyndir Demókratar komast á ţing. Ţau mál sem varđa hruniđ eru auđvitađ mjög mikilvćg og munu Frjálslyndir Demókratar hafa sig alla fram í ţví ađ koma upp um sannleikann í ţeim málum.

Enn fyrst og fremst vilja Frjálsyndir Demókratar koma Íslendingum inn í nútímann og fćra ţá inn í nýja tíma. Frjálslyndir Demókratar munu taka á öllum málum međ gagrýnni hugsun, skynsemi og yfirvegun. Ný vinnubrögđ fyrir bćtta nútíđ og betri framtíđ!
Nýjir tímar međ Frjálslyndum Demókrötum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Sándar mjög vel.

Sleggjan og Hvellurinn, 7.9.2010 kl. 12:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband