Kynning á hugmyndafrćđi Frjálslyndra Demókrata

Hugmyndafrćđi
Hugmyndafrćđi Frjálslyndra Demókrata er frjálslyndi, byggt á gildum á borđ viđ einstaklingsfrelsi, persónulega ábyrgđ og frelsi frá takmörkunum stjórnvalda.  Markmiđ stefnu Frjálslyndra Demókrata er ađ hver einstaklingur hafi frelsi og möguleika á ađ láta sjálfur drauma sína rćtast og ná sjálfur sínum framtíđaráformum. Frjálslyndir Demókratar telja ađ ţađ séu einstaklingar sem búa til samfélagiđ, en ekki ađ samfélagiđ geri einstaklinginn.  Hér fyrir neđan eru helstu ţćttir stefnu okkar lýst.

Einstaklingsbundin réttindi

Frjálslyndir Demókratar telja ađ hver einstaklingur er einstakur.  Ţví trúum viđ á kerfi, sem virđir einstaklinga og hvetur hvern mann til ađ nota sína hćfileika til ađ bćta möguleika sína í samfélaginu.  Einstaklingar ćttu ađ vera frjálsir til ađ taka ákvarđanir fyrir sig og einnig til ađ taka ábyrgđ á afleiđingunum sem vali ţeirra fylgir.  Stuđningur okkar fyrir rétti einstaklingsins til ađ gera ákvarđanir í lífinu ţýđir ekki ađ viđ séum endilega samţykkir eđa ósamţykkir vali ţeirra, en ţađ ţýđir ađ viđ styđjum og viđurkennum rétt einstaklingsins til ađ vera í stjórn yfir hans eđa hennar eigin lífi.

Hlutverk ríkisins
Í mörgum ţáttum í lífi okkar eru ákvarđanir sem viđ tökum, í auknum mćli takmarkađar vegna ađgerđa og ákvarđanna ríkisins.  Ţessu ţarf ađ breyta.   Frjálslyndir Demókratar telja ađ hlutverk ríkisins ćtti ađ vera ađ vernda grundvallar réttindi einstaklinga, svo sem eignarrétt, og á sama tíma tryggja ađ lágmarks félagsleg ţjónusta sé fyrir ţá sem geta ekki annast sig sjálfir, veita fólki hjálp til sjálfshjálpar.

Frjálslyndir Demókratar vilja draga úr hlutverki ríkisins og miđstýringu ákvarđanna um velferđ fólks og koma ţeirri ákvarđannartöku meira til sveitarstjórna - bestu ákvarđanir eru teknar í nálćgđ viđ borgara.  Dćmi um ţetta eru skólamál, sem ćttu ađ vera í höndum skólanefndar hvers sveitrarfélags.  Einnig má nefna heilbrigđiskerfiđ ţar sem Frjálslyndir Demókratar vilja ađ fagfólk fái meira ađ segja um ţá starfsemi. Međ afnámi miđstýrđar ákvarđanatöku er hćgt ađ halda fjölbreytni í samfélagi okkar međ stađbundnum ákvörđunartökum.  Ţví miđur erum viđ ađ sćttast viđ ţá hugmynd ađ allar ákvarđanir séu teknar af miđstýrđu ríkisvaldi.  Enginn grćđir á ţví ađ stjórn-málamenn reyni ađ hafa stjórn á hvernig viđ hegđum okkar lífi.

ESB og alţjóđavćđing
Flokkur Frjálslyndra Demókrata er alţjóđlegamiđađur flokkur sem einblýnir á kosti alţjóđavćđingar heimsins og jákvćđ áhrif af frjálsum markađi og frjálsum viđskiptum.  Ţess vegna vilja Frjálslyndir Demókratar einnig sjá ađ Evrópusambandiđ leggi meiri áhersluá aukna fríverslun viđ lönd utan sambandsins og ţá sérstaklega međ tilliti til ţróunarlanda.  Frjáls viđskipti leiđa til ţess ađ skipti á vörum millil anda eykst, sem skapar meiri velferđ fyrir alla.  Frjálslyndir Demókratar styđja ađild Íslands ađ Evrópusambandinu.

Frjáls markađur
Frjáls markađur og samkeppni á markađi úthluta rfjármagni á skilvirkasta mátann.  Hver einstaklingur hefur rétt til ađ bjóđa vörur og ţjónustu til annarra á skilmálum frjáls markađar.  Meginreglan er, ađ ríkiđ ćtti ekki ađ grípa inn í markađi og reyna hafa áhrif á hann, ţađ veldur ađeins ójafnvćgi á mörkuđum.   Eina virka hlutverk ríkisins á markađi er ađ tryggja gagnsći á markađi og vernda hann gegn svikum.

Skattlagning
Frjálslyndir Demókratar telja ađ á Íslandi ţurfi ađ lćkka verulega skatta á einstaklinga og fyrirtćki til lengri tíma litiđ.  Skattalćkkanir munu hjálpa til viđ myndun hagvöxts og ađ lokum koma á aukinni velferđ í íslensku samfélagi.  Ennfremur munu skattalćkkanir skapa meiri hvata til vinnu, bćta alţjóđlega samkeppnisstöđuí slenskra fyrir-tćkja og hvetja fólk til ađ hefja rekstur eigin fyrirtćkja.

Ţýttaf síđu Liberal Alliance í Danmörku: http://www.liberalalliance.dk/english/


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband