Heimspeki í skólum.
17.9.2010 | 17:53
Tillaga þingmanna Hreyfingarinnar um að heimspeki verði skyldufag í bæði grunn- og framhaldsskólum á svo sannarlega rétt á sér. Það verður að kenna börnum snemma að velta lífinu fyrir sér og víkka sjóndeildarhringinn.
Heimspekikennsla gæti vakið upp margar spurningar er varða hversdagslegt líf sem fáir velta fyrir sér að jafnaði. Gæti reynt á siðferðisvitund fólks og vakið upp ábyrgðartilfinningu gagnvart samfélaginu.
Frjálslyndir Demókratar styðja þessu tillögu heilshugar.
Sævar Már Gústavsson FD
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Heimspeki, Menntun og skóli | Facebook
Athugasemdir
Why not.
Fínt þegar stjórnmálaflokkar geta unnið í sameiningu um tiltekin mál.
Sleggjan og Hvellurinn, 23.9.2010 kl. 20:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.