Heimspeki í skólum.

Tillaga ţingmanna Hreyfingarinnar um ađ heimspeki verđi skyldufag í bćđi grunn- og framhaldsskólum á svo sannarlega rétt á sér. Ţađ verđur ađ kenna börnum snemma ađ velta lífinu fyrir sér og víkka sjóndeildarhringinn.

Heimspekikennsla gćti vakiđ upp margar spurningar er varđa hversdagslegt líf sem fáir velta fyrir sér ađ jafnađi. Gćti reynt á siđferđisvitund fólks og vakiđ upp ábyrgđartilfinningu gagnvart samfélaginu.

Frjálslyndir Demókratar styđja ţessu tillögu heilshugar.

Sćvar Már Gústavsson FD


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Why not.

Fínt ţegar stjórnmálaflokkar geta unniđ í sameiningu um tiltekin mál.

Sleggjan og Hvellurinn, 23.9.2010 kl. 20:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband